Taktu öryggisafrit af skránum þínum

Sem stendur er ekki til Drive forrit fyrir Linux. Notaðu Drive á vefnum og í fartækjunum þínum.

Opna Google Drive

Samstilltu Google Drive við tölvuna þína

Flettu í og skoðaðu skrár af drive.google.com í Google Drive möppunni í tölvunni þinni.

Opnaðu, skipuleggðu og breyttu hvaða skrá sem er.

Allar breytingar sem þú gerir samstillast alls staðar.

Fáðu Drive fyrir fartölvuna þína, símann eða spjaldtölvuna

Drive virkar hvar sem er

Settu skrár inn á Drive úr Mac-tölvu og þá eru þær samstilltar við hin tækin þín – alveg sjálfkrafa.

Hlaða niður Afritun og samstillingu fyrir Windows

Hlaða niður Afritun og samstillingu fyrir Mac

Þjónustuskilmálar Google Drive

Með notkun þinni á Afritun og samstillingu samþykkirðu þjónustuskilmála Google. Ef þú ert notandi Google Apps fellur notkun þín annaðhvort undir viðeigandi þjónustuskilmála Google Apps eða umsamda skilmála Google Apps, ef við á.

Með notkun þinni á Google Drive samþykkir þú þjónustuskilmála Google. Ef þú ert notandi Google Apps er notkun þín háðskilyrðum viðeigandi þjónustuskilmála Google Apps eða umsömdum skilmálum Google Apps, ef viðá.